Matseðillinn fyrir vikuna 28 apríl - 2 maí
Mánudagur 28. apríl
“Kentucky“ fiskur með smælki, remúlaði og
steiktu grænmeti
Aspassúpa
Þriðjudagur 29. apríl
Lasagna með hrásalati og hvítlauksbrauði
Sveppasúpa
Miðvikudagur 30. apríl
Crispy kjúklingaborgari með sinneps og hunangslöguðu hrásalati ásamt ofnbökuðum kartöflubátum
Grjónagrautur
Fimmtudagur 1. maí
Verkalýðsdagurinn
Föstudagur 2. maí
Lambakótilettur í raspi með pönnusteiktum kartöflum, brúnni sósu, rauðkáli, grænum baunum og sultu
Desert
Fáðu tilboð fyrir þitt fyrirtæki
Fylltu út formið hér að neðan og við svörum þér um hæl