Steikarhlaðborð með köldum forrétt

Matreiðslumenn Veislunnar verða með á staðnum og sjá um framsetningu borðsins.

Vinsælasta hlaðborð Veislunnar, fyrir brúðkaup, árshátíðir og fleiri tilefni

Forréttur:
Hægt er að velja einn af eftirtöldum forréttum:
 
A)
Humarpaté, laxamosaik & kókosrækjur á brakandi salati með sólþurrkuðum tómötum, fetaosti & fylltum eggjum
 
B)
Límónu-og chillimarineraður lax með teriyaki, fersku salati & lárperusósu
 
C)
Prosciutto-skinka með melónum, fersku salati & hunangsbalsamic vinaigrette

Aðalréttir:
Innbökuð nautalund "Wellington", hvítlauks- og rósmarínkryddað lambalæri og appelsínugljáðar kalkúnabringur
 
Meðlæti:
Ferskt grænmeti, pönnusteiktar kartöflur, eplasalat,
rauðvínssósa og bernaisesósa
 
Forréttirnir eru bornir í sal af þjónum sem viðkomandi útvegar sjálfur, en aðalréttirnir eru af hlaðborði og eru skornir í sal af matreiðslumönnum Veislunnar.

 

verð pr.mann 7.940 kr

Fylltu út formið hér að neðan og við höfum samband!

Fylltu hlaðborðið af
gómsætum réttum.

Fylltu út formið hér að neðan eða hringdu beint í 561-2031!