Kalt hlaðborð og glóðað lambalæri

Matreiðslumenn Veislunnar verða með á staðnum og sjá um framsetningu borðsins.

Kalt:
Blandað sjávarréttasalat og smálúðupaté
Reyklaxakonfekt með sítrónusósu
Graflax með sinnepssósu
Reykt grísasteik með eplasalati
Roastbeef með suðrænu kartöflusalati
Brauð & smjör
 
Heitt:

Glóðað lambalæri með steiktum kartöflum, rauðvínssósu & fersku grænmeti

 

Verð pr.mann  miðað við 20 manns og fleira 6.690/-

 Verð per mann 19 og færri kr 7.110-

Fylltu út formið hér að neðan og við höfum samband!

Fylltu hlaðborðið af
gómsætum réttum.

Fylltu út formið hér að neðan eða hringdu beint í 561-2031!