Hátíðarkaffihlaðborð

Matreiðslumenn Veislunnar verða með á staðnum og sjá um framsetningu borðsins.

Terturnar er hægt að fá sem brúðartertur, fermingartertur eða skírnartertur. 

Marsipantertur 

Marengstertur með karamellufyllingu og daimbitum

Súkkulaðitertur 

Jarðarberja-og kókostertur.

2 tegundir af brauðtertum; með skinku og hangikjöti og með lax og rækjum.

5 tegundir af kaffisnittum:
m/reyklaxarós, rækjum, roastbeef, skinku, egg & síld.

Heitur brauðréttur m/skinku, aspas og ananas.


Einnig er hægt að panta
Kransaköku og kransabita ásamt konfekti.

 (verð miðast við 30 manns og fleiri)

Verð pr.mann  4.095/-

Án kransaköku verð pr.mann 3.360/-

Fylltu út formið hér að neðan og við höfum samband!

Gleðilega hátíð.

Fylltu út formið hér að neðan eða hringdu beint í 561-2031!