Eldhúsið

 

Hefur verið starfrækt í nær 26 ár, Brynjar Eymundsson 
matreiðslumeistari stofnaði eldhús Veislunnar 1988 og réði Bjarna Óla 
Haraldsson sem yfirmatreiðslumann 1999 nokkrum árum seinna keypti Bjarni 
Veisluna.  Eldhúsið okkar hefur á að skipa frábærum matreiðslumönnum sem 
búa yfir mikilli reynslu og þekkingu í matargerð og leggja mikla áherslu 
á að vinna úr úrvalshráefni.
Það er mikill metnaður og mikið lagt í bragð, útlit og gæði.  Það er 
ávallt hægt að leita til matreiðslumeistarana til að fá ráðleggingar og 
tilsögn.  Hlaðborð af ýmsum gerðum eru mjög vinsæl, 3 rétta seðlar, 
súpur og fleira sem viðskiptavinurinn óskar eftir.

Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari stofnaði eldhús Veislunnar 1988. Eldhúsið okkar hefur á að skipa frábærum matreiðslumönnum sem búa yfir mikilli reynslu og þekkingu í matargerð og leggja mikla áherslu á að nota einungis úrvals hráefni.  

Starfsfólk Veislunnar býr yfir miklum metnaði og leggur mikið upp úr bragði, útliti og gæðum.  Það er ávallt hægt að leita til matreiðslumeistaranna til að fá ráðleggingar og tilsögn.