Smurt brauð á danska vísu
Hálfar brauðsneiðar
Hálfar brauðsneiðar eru fallega skreyttar og matarmiklar.
Ýmsar tegundir eru í boði:
- Reyklaxarós og eggjamús
- Roastbeef og remúlaði
- Rækjum og rækjumús
- Eggjum og síld
- Skinku og ítölsku salati
- Kalkúnaskinku og salati
- Hangikjöti og ítölsku salati
Verð: 1.470 kr stk
Heilar brauðsneiðar
Skreyttar stórar heilar brauðsneiðar
Brauðið er nýbakað í handverksbakaríi Veislunnar
- með rækjum, eggjamús, papriku og salati
- með pastrami skinku, kartöflusalati og graslauk
- með heitreyktum silungi, papriku, agúrku, radísum og salati
- með reyktum lax, graflaxsósu, rauðlauk, capers og salati
- maltbrauð með kryddjurtasalami, camenbert, papriku, rauðlauk og salati
- maltbrauð með roast beef, steiktum lauk, remúlaði og papriku
- maltbrauð með eggjum, síld, rauðlauk, capers og salati
Tvær brauðsneiðar duga í hádeginu
Brauðsneiðunum er stillt fallega upp á fötum eða í öskjum.
Verð: 2.160 kr stk